Við erum með fullt af frábærum bjórum á krana !

Við hjá Bastardinum erum með tvo sérbruggada bjóra sem við gerum í samstarfi við Ægirsgarð og Malbygg brugghús og erum einnig með þó nokkrar tegundir frá vinum okkar sem eru alveg geggjað  góðir, hvort sem það er á krana eða í flösku. Við höfum lagt mikið á okkur og sýnum metnað í verki í cocteilum, nánar tiltekið í craft coctails þetta eru drykkir sem eru búnir til frá grunni og þá skiptir ekki máli hvort sem það er sýrópið eða bragðbætt áfengid, þetta er allt búið til innanhúss af kenjum blandarans.

Bastard Brew and Food er staðsettur á Vegamótastíg 4 í miðbæ Reykjavíkur.

Bastard Brew & Food is situated at Vegamótastígur 4 in down town Reykjavík.

 
kitchen

Eldhúsið

Eldhúsið er opið til 22 á sunnudögum til fimmtudags og til 22 föstudaga og laugardaga, á boðstólum eru réttir eins og flatbrauð með úrvali af áleggjum, tacos, frábærir hamborgarar, Luisiana kjúklingur, osta og kjöt platti ásamt frábæru úrvali af ýmsum réttum.


Tónlistin

Tónlistin hjá okkur er lifandi og skemtileg samsuða af rokk-, soul-, funk- og diskótónlist síðustu áratuga. Barinn er opinn frá hádegi inní nóttina. Gleðistundin okkar er á hverjum degi frá 3 til 6 (í eftirmiðdaginn). Einnig erum við með alla helstu íþróttarviðburðina í beinni sýningu í innri salnum okkar. 

fun