BOTNLAUS BRÖNS

Vinsamlegast hafið samband við okkur til að fá nánari upplýsingar um innihald og ofnæmisvalda

Frá 12 til 16 laugardaga & sunnudaga er botnlaus bröns á boðstólum.


  • Þú mátt velja eins marga rétti af matseðlinum og þig lystir en aðeins tvo í einu og hefur borðið í 2 tíma
  • Allir réttirnir eru smáréttir.
  • Réttirnir eru bornir fram þegar þeir eru tilbúnir, þess vegna geta þeir komið á mismunandi tímum á borðið.
  • Allir gestir við borðið verða að fara í Botnlausan Bröns.
  • Gildir ekki með tilboðum eða afsláttarmiðum.

6490.- Á MANN FYRIR BOTNLAUSAN BRÖNS Í 2 TÍMA

10980.- Á MANN FYRIR BOTNLAUSAN BRÖNS MEÐ BOTNLAUSUM DRYKKJUM Í 2 TÍMA

BRUNCH CLASSICS


Bröns panna
Pönnukökuturn með beikoni, spældu eggi og hollandaisesósu

Frönsk Ostasamloka – Croque Monsieur
Ofnbökuð brioche samloka með parmaskinku, Tindi og Mornay-sósu

Kjúklingur og Vaffla
Djúpsteikt kjúklingalund í stökkum raspi á vöfflu með sírópi og beikoni

Eggja Shakshuka
Spælt egg borið fram á tómatsósu með kjúklingabaunum, kúrbít, papriku og chorizo

Önd og Vaffla
Vaffla með rifinni önd, miso, japanskt majó, vorlaukur

Bruschetta
Bruschetta með tómötum, lauk og basil

TACO


Uxabrjóst.
Mjúk tortilla með hægelduðu uxabrjósti, chilimæjó, Lyonnaise-lauk, heslihnetum og garðakarsa

Stökkar Kjúklingalundir
Mjúk tortilla með djúpsteiktum kjúklingalundum í stökkum kryddhjúp, rucola, chorizo, jalapeno, eldpiparmajó og sýrðum lauk

Rifinn Grís
Mjúk tortilla með sinnepsdressingu, sýrðu rauðkáli og stökkum jarðskokkum

Tígrisrækjur
Mjúk tortilla með steiktum tígrisrækjum í eldpiparsósu, sýrðum lauk, pico de gallo og stökkum jarðskokkum

Djúpsteikt Blómkál (Vegan)
Bastard-buffalosósu, aioli, gulrótum og radísum

Chili sin carne
Mjúk tortilla með vegan hakki, sýrðu rauðkáli, maís, jalapeño, aioli og stökkum gulrótum

ÓSÆTT


Djúpsteikt Blómkál
Í stökkum pankoraspi, borið fram með ponzudressingu og wasabimajó

Parmesan- og Trufflufranskar
Stökkar franskar með Parmesanosti, trufflukryddi og trufflumajó

Tígrisrækjur
Í stökkum hjúp, bornar fram með ponzu dressingu og wasabi majó

Steikt Brokkólíní
Með sesamolíu, ponzu, sýrðu rauðkáli, sýrðum eldpipar og wasabi sesamfræjum

Edamame Baunir
Með ponzu, engifer og eldpipar

Ítalskt Salat
Kirsuberjatómatar, ferskur mozzarella, agúrka, basil og balsamikedik

Bao Burger
Hakkað nautakjöt með mozzarella, japanskt majó, klettasalat og laukur

SÆTT


Berlínarbolla
Berlínarbolla með Nutella og bökuðu hvítu súkkulaði

Grísk Jógúrt
Borin fram með granóla, sýrópi og berjum

Belgískar Vöfflur
Með nutellasósu og þeyttum rjóma

Amerískar Pönnukökur
Með sírópi og smjöri

Súkkulaðibitar
Browniebitar með jarðarberjum

DRYKKIR


Piccini Mimosa

Piccini Spicy Ginger & Pineapple Mimosa

Piccini Prosecco

Carlsberg Lager

Kaffi